Afurðir / Fiskþurrkun

Fiskþurrkun

Arefacta Piscis

Fiskþurrkunarfyrirtækið Laugafiskur er dótturfélag Brims og sér um að þurrka og selja hausa og hryggi sem falla til hjá Brim. Fyrirtækið er mikilvægur hlekkur í því að fullnýta aflann en hausar og hryggir þorsks, ýsu og ufsa eru þurrkað og seldir til Nígeríu en þar er rík hefð fyrir neyslu rétta úr þurrkuðum fiski. Fiskþurrkun hjá Laugafiski fer fram innandyra í þar til gerðum þurrklefum. Með því móti er þurrktíminn styttri, umhverfisáhrif minni og gæði afurðana haldast.

Fiskþurrkun

*Nauðsynlegt