Atvinnuumsókn
Störf í boði hjá Brim
Brim leggur áherslu á að innan fyrirtækisins starfi hæft og traust starfsfólk sem af fagmennsku og ábyrgð tryggir sjálfbæra nýtingu og hagkvæmni í umgengni við auðlindina.
Skrunaðu


1 starf í boði
Heiti
Tegund
Staðsetning
Sumarstarf sumarið 2022
Brim leitar af starfsfólki til starfa sumarið 2022. Hefur þú brennandi áhuga á sjávarútvegi og langar til að starfa hjá virtu og traustu fyrirtæki þá er þetta tækifærið fyrir þig. Umsækjendur þurfa að vera fæddir 2006 eða fyrr.
Sumarstarf
Reykjavík, á Akranesi og Vopnafirði

Almenn
umsókn
Almennar umsóknir eru geymdar í kerfum Brims í sex mánuði en að þeim tíma loknum er þeim eytt.