Fréttir10 sep 2025
Hvað er þorskígildi?

Brim hefur ákveðið að taka þátt í opinberri umræðu um málefni sjávarútvegs. Félagið vill upplýsa almenning um grunnþætti í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og stjórnkerfi sjávarútvegs í landinu. Þessi auglýsing frá félaginu þjónar þeim tilgangi.
