Fjárfestar01 apr 2016
Yfirlýsing stjórnar HB Granda hf. að loknum aðalfundi félagsins 1. apríl 2016.
Á aðalfundi HB Granda hf. sem haldinn var í dag gáfu allir stjórnarmenn HB Granda hf. út yfirlýsingu um að þeir dragi að sinni til baka framboð sitt til setu í stjórn félagsins. Í framhaldi var dagskrárlið um kjör stjórnar því frestað til framhaldsaðalfundar sem boðað verður til síðar.
Í meðfylgjandi viðhengi er yfirlýsing stjórnar.