FréttirSkrá á póstlista

01.06.2014

Til hamingju með sjómannadaginn

HB Grandi óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn.

Vert er að minna á að í dag er vegleg hátíðardagskrá í boði HB Granda á Norðurgarði þar sem boðið verður upp á veitingar og skemmtiatriði. Allir eru velkomnir og eru núverandi og fyrrverandi starfsmenn HB Granda sérstaklega hvattir til að mæta.

Nánar má kynna sér dagskrána með því að fara inn á meðfylgjandi tengil: Hátíð hafsins.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir