FréttirSkrá á póstlista

29.03.2020

Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 31. mars 2020

Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 31. mars 2020.

Anna G. Sverrisdóttir
Eggert Benedikt Guðmundsson
Guðmundur Kristjánsson
Kristján Þ. Davíðsson
Kristrún Heimisdóttir
Magnús Gústafsson

Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í meðfylgjandi viðhengi og á heimasíðu félagsins https://www.brim.is/brim/fjarfestar/adalfundur2020/

Viðhengi
Brim aðalfundur 2020 - frambjóðendur til stjórnar

Nýjustu fréttir

Allar fréttir