FréttirSkrá á póstlista

12.03.2020

Brim hf: Tilkynning frá Íslandsbanka vegna samnings um viðskiptavakt

Brim hefur borist tilkynning frá Íslandsbanka sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins um að bankinn muni beita heimild í samningnum sem heimilar að víkja frá skilyrðum samningsins í sérstökum aðstæðum. Bankinn mun hafa inni viðskiptavakt en víkja frá skilyrðum hvað varðar verðbil og fjárhæðir á meðan slíkt ástand varir.

Nánari upplýsingar veitir: Inga Jóna Friðgeirsdóttir fjármálastjóri, s. 858 1170.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir