FréttirSkrá á póstlista

02.03.2020

Það vantar faglegri umræðu um sjávarútveg á Íslandi

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf., var í áhugaverðu viðtali við Kristján Kristjánsson Á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgni 1.mars sl. Þar var rætt um sjávarveg og fiskveiðistjórnun og víða komið við.

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér

Nýjustu fréttir

Allar fréttir