FréttirSkrá á póstlista

26.02.2020

Birting ársreiknings 2019, fimmtudaginn 27. febrúar 2020

Brim mun birta ársreikning félagsins eftir lokun markaða fimmtudaginn 27. febrúar 2020.

Opinn kynningarfundur um afkomu félagsins verður haldinn föstudaginn 28. febrúar klukkan 8:30 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1.

Guðmundur Kristjánsson forstjóri, mun kynna uppgjörið og svara spurningum.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir