FréttirSkrá á póstlista

21.11.2019

Hluthafafundur Brims hf. þann 12. desember 2019

Hluthafafundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 12. desember 2019 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík og hefst hann klukkan 17:00. Fundurinn fer fram á íslensku.

Dagskrá

  1. Tillaga um að staðfesta ákvörðun stjórnar um kaup félagsins á öllu hlutafé í sjávarútvegsfyrirtækjunum, Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf.
  2. Önnur mál

Kynning á fyrirtækjunum verður birt 10 dögum fyrir fundinn

Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi skjölum

Viðhengi

Nýjustu fréttir

Allar fréttir