FréttirSkrá á póstlista

02.06.2019

SJÓMENN, TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

HB Grandi óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn.

Vert er að minna á að kl.13 til 17 í dag er hátíðarsvæði HB Granda á Norðurgarði opið en félagið er einn aðstandenda Hátíðar hafsins. Allir eru velkomnir og eru núverandi og fyrrverandi starfsmenn HB Granda hvattir til að mæta

 

Nýjustu fréttir

31.12.2019

Gleðilegt ár

24.12.2019

Gleðileg jól

Allar fréttir