FréttirSkrá á póstlista

02.06.2019

SJÓMENN, TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

HB Grandi óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn.

Vert er að minna á að kl.13 til 17 í dag er hátíðarsvæði HB Granda á Norðurgarði opið en félagið er einn aðstandenda Hátíðar hafsins. Allir eru velkomnir og eru núverandi og fyrrverandi starfsmenn HB Granda hvattir til að mæta

 

Nýjustu fréttir

Allar fréttir