FréttirSkrá á póstlista

26.03.2019

Framboð til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins 29. mars 2019

Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins 29. mars 2019,

Anna G. Sverrisdóttir
Eggert Benedikt Guðmundsson
Kristján Þ. Davíðsson
Kristrún Heimisdóttir
Magnús Gústafsson

Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins, í meðfylgjandi viðhengi og á heimasíðu félagsins https://hbgrandi.is/hb-grandi/fjarfestar/adalfundur/

HB Grandi aðalfundur 2019 - frambjóðendur til stjórnar.pdf

Nýjustu fréttir

Allar fréttir