FréttirSkrá á póstlista

21.12.2018

HB Grandi selur aflahlutdeild

HB Grandi hefur í tengslum við uppgjör á kaupum á Ögurvík ehf.  selt til Útgerðarfélags Reykjavíkur 1,07% aflahlutdeild í ufsa, 3,50% í gullkarfa og 1,00% í djúpkarfa og er söluverðið 1,8 milljarður króna. Við kaup HB Granda á Ögurvík fyrr á árinu fór samanlögð hlutdeild félaganna í ufsa yfir 20% hámark en jafnframt er með sölunni verið að tryggja að samanlögð hlutdeild félaganna verði undir 12% þaki á heildarkvóta.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir