FréttirSkrá á póstlista

22.11.2018

Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup félagsins á Ögurvík

Samkeppniseftirlitið tilkynnti HB Granda í dag að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Ögurvík. Þar með eru allir fyrirvarar vegna kaupanna fallnir niður.

Nýjustu fréttir

31.12.2019

Gleðilegt ár

24.12.2019

Gleðileg jól

Allar fréttir