FréttirSkrá á póstlista

19.10.2018

Sendinefnd frá Kyrrahafinu heimsækir HB Granda

Sendinefnd stjórnmálamanna og stjórnenda frá Kyrrahafinu sem er hér á landi í tengslum við Arctic Circle þingið 19.-21. október komu í heimsókn til HB Granda í Norðurgarði í vikunni. Hópurinn var að kynna sér íslenskan sjávarútveg og tók Torfi Þ. Þorsteinsson á móti hópnum, kynnti fyrirtækið og sýndi þeim vinnslu og ný skip félagsins. Jón Birgir Gunnarsson frá Skaganum 3X var einnig með kynningu á þeirri tækni sem þau hafa verið að þróa í sjávarútvegi.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir