FréttirSkrá á póstlista

09.06.2018

Fjölskylduhátíð HB Granda 2018- Takk fyrir komuna!

HB Grandi vill þakka öllum þeim sem sáu sér fært um að mæta á fjölskylduhátíð félagsins, sem haldin var síðastliðinn sjómannadag. Hátíðin heppnaðist virkilega vel og mikill fjöldi fólks lagði leið sína til okkar. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á myndband af hátíðinni:

Nýjustu fréttir

Allar fréttir