FréttirSkrá á póstlista

31.10.2017

Nýr aðalinngangur HB Granda opnaður

Í morgun var nýr aðalinngangur við Norðurgarð tekinn í notkun. Vegna tilefnisins var rauður dregill lagður að nýja innganginum og trompetleikarar tóku á móti starfsfólki þegar það mætti til vinnu. Starfsfólki var einnig boðið upp á hressandi engiferskot og grænan drykk í tilefni dagsins.

Mikil ánægja er með aðalinnganginn og var starfsfólk einnig ánægt með móttökurnar sem það fékk við komuna til vinnu í morgun. 

Nýjustu fréttir

Allar fréttir