FréttirSkrá á póstlista

20.04.2017

Gleðilegt sumar

Þótt það sé ekki sumarlegt um að litast þessa dagana þá er sumarið komið samkvæmt dagatalinu. Af því tilefni óskar HB Grandi starfsfólki sínu, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars.

 

Nýjustu fréttir

Allar fréttir