FréttirSkrá á póstlista

06.04.2017

Nýr starfsmaður skipaþjónustu

Guðmundur Herbert Bjarnason hefur verið ráðinn til HB Granda sem yfirmaður tæknilegs rekstrar skipa félagsins og nýsmíða og hefur hann störf fljótlega. Um er að ræða nýtt starf.
Herbert er með VS.I prófgráðu frá Vélskóla Íslands og B.Sc frá frá Danmarks Tekniske Universitet  (DTU), með sérsvið Naval Architect, Ship design.
Herbert hefur frá 2004 starfað hjá Det Norske Veritas (DNV) á Íslandi sem eftirlitsmaður og framkvæmdastjóri.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir