FréttirSkrá á póstlista

14.12.2016

Kjarasamningur sjómanna felldur

Félagið hefur áður upplýst um að kjarasamningar Samtaka félaga í sjávarútvegi og hluta aðildarsamtaka sjómanna yrðu bornir undir atkvæði félagsmanna og lauk atkvæðagreiðslu í dag, 14. desember 2016. Samningar hafa nú verið felldir í atkvæðagreiðslu.  Verkfall hefst á ný kl. 20:00 í kvöld.

Ekki er hægt að segja til um hversu mikil áhrif aðgerðirnar munu hafa á afkomu félagsins.

Nánari upplýsingar veitir: Jónas Guðbjörnsson fjármálastjóri, s. 858 1031

Nýjustu fréttir

Allar fréttir