FréttirSkrá á póstlista

11.11.2016

Verkfall sjómanna hófst kl 23 í gærkvöldi

Skipin okkar eru ýmist komin til hafnar eða á landleið. Hráefnið um borð verður unnið í landvinnslum fyrirtækisins og mun endast eitthvað fram í næstu viku. Við vonum að deilan leystist farsællega sem fyrst.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir