FréttirSkrá á póstlista

08.07.2016

Víkingakveðja frá Deutsche See

Það er óhætt að segja að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hafi heillað alþjóð með framgangi sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu og eru íslenskir stuðningsmenn orðnir heimsþekktir fyrir frábæran stuðning. Víkingaklappið fræga, oft kennt við „HÚH!,“ hefur hlotið gríðarlega athygli. Ýmsir hafa spreytt sig á Víkingaklappinu, núna síðast franska landsliðið eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum. Viðskiptavinir og samstarfsaðilar HB Granda hafa ekki farið varhluta af þessu, en HB Granda barst þessi skemmtilega kveðja frá þýska fyrirtækinu Deutsche See.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir