FréttirSkrá á póstlista

04.06.2016

Til hamingju með sjómannadaginn

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt á morgun, sunnudaginn 5. júní. Af því tilefni óskar HB Grandi sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.

Nú um helgina verður haldin Hátíð hafsins í Reykjavík á vegum Faxaflóahafna og Sjómannadagsráðs. Fjölbreytt dagskrá verður í boði á fjöskylduskemmtun HB Granda á morgun. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Hátíðar hafsins og á vef HB Granda.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir