FréttirSkrá á póstlista

28.04.2016

Niðurstaða framhaldsaðalfundar – stjórnarkjör

Á framhaldsaðalfundi HB Granda hf. sem lauk fyrir stuttu var eitt mál á dagskrá, kosning stjórnar félagsins.

Eftirfarandi einstaklingar voru kjörnir í stjórn félagsins:

  • Anna G. Sverrisdóttir
  • Halldór Teitsson
  • Hanna Ásgeirsdóttir
  • Kristján Loftsson
  • Rannveig Rist

Ný stjórn hélt stjórnarfund eftir fundinn og skipti með sér verkum. Kristján Loftsson var kjörinn formaður stjórnar og Rannveig Rist varaformaður.

 

Nýjustu fréttir

Allar fréttir