FréttirSkrá á póstlista

01.04.2016

Yfirlýsing stjórnar HB Granda hf. að loknum aðalfundi félagsins 1. apríl 2016.

Á aðalfundi HB Granda hf. sem haldinn var í dag gáfu allir stjórnarmenn HB Granda hf. út yfirlýsingu um að þeir dragi að sinni til baka framboð sitt til setu í stjórn félagsins. Í framhaldi var dagskrárlið um kjör stjórnar því frestað til framhaldsaðalfundar sem boðað verður til síðar.

Yfirlýsinguna má sjá hér (pdf skjal).

 

Nýjustu fréttir

31.12.2019

Gleðilegt ár

24.12.2019

Gleðileg jól

Allar fréttir