FréttirSkrá á póstlista

03.09.2015

Aflaheimildir HB Granda fiskveiðiárið 2015/16


Að þessu sinni eykst þorskvótinn mest eða um 909 tonn á milli ára. Ýsukvótinn eykst einnig en samdráttur er í kvóta á ufsa, grálúðu og íslenskri sumargotssíld.

Úthlutun Fiskistofu hvað varðar HB Granda fiskveiðiárið 2015/16 með samanburði við nýliðið fiskveiðiár er sem hér segir:

UPPHAFSÚTHLUTUN

Úthlutun tonn

 

 

2015/16

2014/15

Mismunur

Botnfiskur

 

Þorskur

9.443

8.534

909

Ýsa

1.910

1.596

315

Ufsi

7.684

8.103

(419)

Gullkarfi

13.448

13.704

(256)

Djúpkarfi

3.086

3.086

0

Grálúða

1.423

1.618

(195)

Gulllax

2.473

2.473

0

Aðrar tegundir innan kvóta

1.098

1.104

(5)

40.566

40.217

348

Uppsjávarfiskur

 

Síld

6.818

8.634

(1.816)

 Vert er að taka fram að umrædd úthlutun tekur aðeins til botnfisks og íslenskrar sumargotssíldar sem úthlutað er innan fiskveiðiársins. Kvótum í deilistofnum, s.s. norsk-íslenskri síld, makríl, kolmunna, loðnu og úthafskarfa er úthlutað sérstaklega og hið sama á við um  veiðiheimildir á þorski í Barentshafi.
 

Nýjustu fréttir

Allar fréttir