FréttirSkrá á póstlista

04.06.2015

HB Grandi hefur afhent frystitogarann Júní til nýrra eigenda

Gengið hefur verið frá sölu á frystitogarnum Júní, sem áður hét Venus HF 519 og var smíðaður á Spáni árið 1973, til grænlenska sjávarútvegsfélagsins Enoksen Seafood AS. Söluverðið er 12,2 milljónir danskra króna. Skipið hefur verið skráð á nýja eigendur og greitt að fullu. Það heitir nú Maja E.


Nýjustu fréttir

Allar fréttir