FréttirSkrá á póstlista

23.02.2015

Birting ársreiknings 2014, miðvikudaginn 25. febrúar 2015

HB Grandi mun birta ársreikning félagsins að loknum stjórnarfundi miðvikudaginn 25. febrúar.

Opinn kynningarfundur um afkomu félagsins verður haldinn sama dag klukkan 16:30 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1.

Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri, mun kynna uppgjörið og svara spurningum.

Nýjustu fréttir

Allar fréttir