FréttirSkrá á póstlista

02.07.2014

Víkingur AK seldur úr landi

HB Grandi hefur selt Víking AK til Danmerkur fyrir 2,1 milljónir DKR eða rúmar 43 milljónir ISK. Víkingur AK er mikið aflaskip sem hefur reynst eigendum sínum mjög vel. Skipið var smíðað í Þýskalandi árið 1960. Víkingur AK landaði síðast loðnu á vertíðinni 2013.

Nánari upplýsingar gefur Vilhjálmur Vilhjálmsson í síma 550-1000

Nýjustu fréttir

31.12.2019

Gleðilegt ár

24.12.2019

Gleðileg jól

Allar fréttir