FréttirSkrá á póstlista

04.01.2012

18 milljarða króna aflaverðmæti skipa HB Granda

Heildaraflaverðmæti skipa HB Granda á síðasta ári nam alls um 18 milljörðum króna.  Heildaraflinn var rúmlega 160 þúsund tonn, þar af 106 þúsund tonn af uppsjávarfiski og 54 þúsund tonn af botnfiski.

Afli og aflaverðmæti skiptust svo á milli skipa og skipaflokka, í samanburði við árið áður.

 

VERÐMÆTI (MKR FOB)

AFLI Í TONNUM

Frystiskip

2011

2010

Breyting

2011

2010

Breyting

Venus

2.037

1.882

8%

7.022

7.142

-2%

Örfirisey

2.209

1.651

34%

7.658

6.528

17%

Þerney

2.174

1.858

17%

7.702

7.520

2%

Helga

2.118

1.587

33%

7.156

6.379

12%

Höfrungur

2.205

1.707

29%

6.853

6.203

10%

Samtals

10.743

8.685

24%

36.391

33.772

8%

Ísfisktogarar

2011

2010

Breyting

2011

2010

Breyting

Ásbjörn

940

926

2%

5.611

6.294

-11%

Ottó

1.127

872

29%

6.711

5.942

13%

Sturlaugur

1.035

849

22%

5.788

5.537

5%

Samtals

3.102

2.647

17%

18.110

17.773

2%

Uppsjávarskip

2011

2010

Breyting

2011

2010

Breyting

Ingunn AK

1.417

1.145

24%

35.742

32.224

11%

Lundey NS

1.290

1.047

23%

33.295

29.340

13%

Faxi RE

1.131

1.112

2%

29.179

32.248

-10%

Víkingur AK

262

128

105%

8.253

2.560

222%

Samtals

4.100

3.432

19%

106.469

96.372

10%

Heild

17.945

14.764

22%

160.970

147.917

9%

Nýjustu fréttir

Allar fréttir