FréttirSkrá á póstlista

16.11.2011

Hluthafafundur 24. Nóvember 2011

Hluthafafundur HB Granda hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember 2011 í matsal HB Granda að Norðurgarði, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14:00.

Dagskrá:

Kosning nýrrar stjórnar.

Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs rennur út fimm dögum fyrir upphaf hluthafafundar. Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verða birtar eigi síðar en tveimur dögum fyrir hluthafafund.

Atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum með skriflegt umboð á fundarstað frá kl. 13:30.

Stjórn HB Granda hf.

Nýjustu fréttir

31.12.2019

Gleðilegt ár

24.12.2019

Gleðileg jól

Allar fréttir