Vignir G. Jónsson

Vignir G. Jónsson sameinaðist HB Granda árið 2013 og er nú rekið sem dótturfyrirtæki félagsins. Helstu framleiðsluvörur Vignis G. Jónssonar eru ýmsar afurðir unnar úr hrognum. Þau hrogn sem notuð eru við framleiðslu í fyrirtækinu eru meðal annars hrogn úr grásleppu, loðnu, flugfiski, þorski, ýsu, löngu, ufsa og laxi. Þróunarvinna er stór þáttur í rekstri fyrirtækisins og hefur fyrirtækið yfir að ráða öflugri fullvinnsluverksmiðju. Stærsti hluti framleiðslunnar er seldur til Evrópu og Bandaríkjanna.

Vörur

Hafa samband við sölustjóra