Nafni HB Granda hf. hefur verið breytt í Brim hf. Jafnframt breytist merki félagsins. 

Nafnabreytingin var samþykkt á hluthafafundi 15. ágúst 2019 og hefur skráningu hjá RSK á félaginu verið breytt.
 

Nafn og merki

Brim er einfalt og þjált nafn sem þegar er þekkt á alþjóðamörkuðum fyrir sjávarafurðir. Merkið myndar þrjár öldur. Öldurnar tákna annars vegar brim, sem brýtur nýja leið í viðskiptum og hins vegar mynda þær fisk, sem er tákn fyrir afurðir fyrirtækisins. Blái liturinn stendur fyrir lit sjávarins og silfrið táknar þau verðmæti sem Brim skapar.

 

Helstu upplýsingar um Brim

 • Brim hf.
  kt. 541185-0389
  Norðurgarði 1
  101 Reykjavík
 • Símanúmer - 550 1000
 • Vefsíða www.brim.is
 • Ending á netföngum starfsmanna @brim.is
 • Banka- og reikningsupplýsingar HB Granda færast yfir á Brim.
 

Leyfisnúmer og vottanir

Öll leyfi og vottanir sem félagið er með, færast yfir á nafn Brim og haldast óbreytt.

 

Ýmislegt tengt nafnabreytingunni